Fyrirtćkjakeppni BSÍ

28.04.2012 - 28.04.2012

Fyrirtækjakeppni BSÍ 2012

Staðsetning: TBR húsin við Gnoðarvog

Mótið er til styrktar Badmintonsambandi Íslands.

Keppt verður sem hér segir:
Meistara- og A-flokkur: Meistaraflokksleikmaður + B-flokksleikmaður, tveir A-flokksleikmenn, eða A+B flokksleikmenn. Meistaraflokkskonur utan landsliðins mega teljast A-flokksleikmenn í þessu móti (allar nema Ragna, Tinna og Snjólaug). A-flokkskonur mega teljast til B-flokks í mótinu.
B-flokkur: Tveir B-flokksmenn.

Keppt verður í aðalflokki + aukaflokkur fyrir þá sem tapa fyrsta leik.

Þátttökugjald er kr. 25.000,-.

Þátttöku skal tilkynna í síðasta lagi mánudaginn 23. apríl næstkomandi til skrifstofu BSÍ, bsi@badminton.is