Námskeiđ í Tournament Software

16.02.2011 - 16.02.2011

Námskeið í Tournament Software verður haldið miðvikudaginn 16. febrúar næstkomandi í E-sal ÍSÍ.

Staðsetning:  Íþróttamiðstöðin í Laugardal, E-salur á 2. hæð

Stund: Miðvikudagur 16. febrúar klukkan 18:30

Verð: 5.000,-

Vinsamlegast tilkynnið þátttöku með því að senda póst til Badmintonsambands Íslands, bsi@badminton.is