Afmćlismót BH

09.10.2009 - 10.10.2009

Afmælismót BH er haldið í tilefni af 50 ára afmæli Badmintonfélags Hafnarfjarðar í október 2009

Keppnisgreinar: Einliða-, tvíliða- og tvenndarleikur 

Flokkar: Einn opinn flokkur fullorðinna

Staðsetning: Hafnarfjörður, Íþróttahúsið við Strandgötu

Mótsboð: Má nálgast hér.

Niðurröðun og tímasetningar:  Má nálgast hér

Fjórir erlendir gestir taka þátt í mótinu