Badmintonfélag Hafnarfjarđar 50 ára

07.10.2009 - 07.10.2009

Badmintonfélag Hafnarfjarðar var stofnað 7. október 1959 og hefur starfað nær óslitið síðan þá. Í fyrstu var nær eingöngu fullorðið fólk sem iðkaði badminton hjá félaginu en síðar voru stofnaðir yngri flokkar. Um 300 iðkendur á öllum aldri stunda nú badminton hjá Badmintonfélagi Hafnarfjarðar.

Heimasíða félagsins: http://bh.sidan.is/

Auglýsing um afmæli félagsins: http://badminton.is/media/files/afmaelishatid_auglysing.pdf